Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fáir lo info
 
framburður
 beyging
 form: hvorugkyn
 ekki margir, nokkrir
 dæmi: fáir hafa skráð sig í keppnina
 dæmi: ég sauð of fáar kartöflur í kvöldmatinn
 dæmi: færri ferðamenn hafa komið til bæjarins en í fyrra
 fár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík