Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fáeinir fn
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fá-einir
 óákveðið fornafn
 form: fleirtala
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 nokkrir en (hlutfallslega) ekki margir
 dæmi: það eru bara fáein hús við þessa götu
 dæmi: við þurftum að bíða í fáeina tíma áður en við flugum áfram
 dæmi: nú eru bara fáeinir metrar eftir í mark
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík