Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fauskur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 niðrandi
 eldri karlmaður
 dæmi: þetta er miðaldra fauskur sem er að reyna að vera unglegur
 2
 
 feyskinn viðarbútur
 dæmi: við tíndum fauska í skóginum og settum á bálið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík