Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fastráða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fast-ráða
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 ráða (e-n) í vinnu með samningi sem gildir í lengri (eða óákveðinn) tíma
 dæmi: háskólinn fastræður flest starfsfólk sitt
 2
 
 ákveða (e-ð) staðfastlega
 dæmi: hann fastréð að flýja úr fangelsinu
 fastráðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík