Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fastgengi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fast-gengi
 viðskipti/hagfræði
 vísitala sem sýnir verð á gjaldmiðli eins lands gagnvart gjaldmiðli annars lands (eða annarra landa) að teknu tilliti til mismunar á verðbreytingum eða launabreytingum milli landanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík