Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fasta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það þegar aðeins er neytt ákveðins (eða einskis) matar eða drykkjar, af trúarlegum eða heilsufarslegum ástæðum
 2
 
 sá tími árs þegar fastað er (í ýmsum trúarbrögðum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík