Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fasi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 liður eða þrep í framvindu e-s
 2
 
 efnafræði
 ástand efnis, þ.e. fast, fljótandi eða í formi gufu
 3
 
 eðlisfræði
 taktur rafbylgju miðað við öldutoppa og öldulægðir
 dæmi: tvær bylgjur í sama fasa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík