Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

farsi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gamanleikrit eða -kvikmynd sem nýtir sér trúðslæti og aðra þætti úr frumstæðum húmor
 2
 
 hlægileg og fáránleg atburðarás
 dæmi: málflutningur stjórnmálamannsins er einn allsherjar farsi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík