Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

farg no hk
 
framburður
 beyging
 eitthvað þungt sem hvílir á einhverju
 dæmi: nokkrar greinar brotnuðu undan hvítu farginu
 dæmi: laxinn er hafður undir fargi í þrjá daga
 dæmi: hún er þrúguð af fargi minninganna
  
orðasambönd:
 það er þungu fargi af mér létt
 
 ég er laus við miklar áhyggjur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík