Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

farbann no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: far-bann
 lögfræði
 1
 
 bann við för af tilteknu svæði, oftast af landi brott, notað sem þvingunarúrræði gegn sakborningi
 dæmi: dæmdur í farbann vegna fíkniefnasmygls
 2
 
 bann við að skip leggi úr höfn
 dæmi: skipið er í farbanni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík