Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fararskjóti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: farar-skjóti
 bíll eða hestur (eða annað dýr) sem farartæki
 dæmi: ég skal vera bílstjóri ef þú útvegar fararskjóta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík