Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

faraldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: far-aldur
 1
 
 sjúkdómur sem gengur yfir ákveðið svæði á stuttum tíma og margir sýkjast af
 dæmi: flensan er ekki enn orðin faraldur
 dæmi: mannskæður faraldur hefur brotist út á svæðinu
 2
 
 hrina eða bylgja af e-u hátterni, t.d. innbrotum
 dæmi: faraldur innbrota
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík