|
framburður |
| beyging |
| 1 |
|
| hreyfa sig burt, leggja af stað | | dæmi: lestin fer eftir 10 mínútur | | dæmi: við fórum heim eftir tónleikana | | dæmi: þau fóru inn í búðina | | dæmi: hann fer til útlanda í næstu viku | | fara erindisleysu | | fara ferða sinna | |
| fara um, hreyfa sig um | | dæmi: hún fer allra sinna ferða fótgangandi |
| | fara leiðar sinnar | |
| halda á brott, fara sína leið |
|
|
| 2 |
|
| bera sig að, athafna sig (á e-n hátt) | | dæmi: farðu varlega í kvöld | | fara huldu höfði | |
| vera nafnlaus, óþekktur á e-m stað |
| | fara sér hægt | |
|
|
| 3 |
|
| enda, lykta (e-n veginn) | | dæmi: hvernig fór fótboltaleikurinn? | | dæmi: allt fór vel á endanum | | fara flatt á <viðskiptunum> | |
|
|
| 4 |
|
| fallstjórn: þágufall | | passa (e-m), klæða (e-n) vel eða illa | | dæmi: þessi litur fer þér vel |
|
| 5 |
|
| eiga (vel) við, passa, hæfa | | dæmi: málverkið fer vel á þessum vegg |
|
| 6 |
|
| sem háttarsögn með nafnhætti: byrja | | dæmi: það fór að rigna | | dæmi: mér var farið að leiðast | | dæmi: hundurinn fór að gelta |
|
| 7 |
|
| sem háttarsögn með lýsingarhætti nútíðar, táknar framvindu | | dæmi: veðrið fer hlýnandi | | dæmi: sjúklingnum fór smám saman batnandi |
|
| 8 |
|
| í samböndum blótsyrða | | fari það kolað | | fari <hún> norður og niður | | fari <hann> til fjandans |
|
| 9 |
|
| fara + að | |
| a | |
| fara <svona> að <þessu> | |
| gera <þetta> svona, á þennan hátt | | dæmi: hvernig fer maður að því að skipta um dekk? | | dæmi: þú fórst ekki rétt að þessu |
|
| | b | |
| fara vel að <honum> | |
| beita hann blíðu eða kurteisi |
|
| | c | |
|
|
|
| 10 |
|
| fara + aftur | |
| frumlag: þágufall | | <öllu> fer aftur | |
| allt er á niðurleið, versnar, hnignar | | dæmi: hann segir að heiminum fari stöðugt aftur |
| | <henni> fer aftur | |
| hún sýnir afturför, verður lélegri (t.d. til heilsunnar) |
|
|
|
| 11 |
|
| fara + á | |
| a | |
| það fer vel á <þessu> | |
| það passar vel, hæfir vel | | dæmi: það fer vel á því að hafa rauðvín með matnum |
|
| | b | |
|
|
|
| 12 |
|
| fara + á bak við | |
| fara á bak við <hana> | |
| gera e-ð án hennar vitundar, hafa hana ekki með í ráðum |
|
|
|
| 13 |
|
| fara + á mis við | |
| fara á mis við <menntun> | |
| hafa ekki fengið menntun, tækifæri til menntunar |
|
|
|
| 14 |
|
| fara + betur | |
| <benda á það> sem betur má fara | |
| benda á það sem þarf að laga |
|
|
|
| 15 |
|
| fara + eftir | |
| fara eftir <reglunum> | |
| fylgja, hlýða reglunum | | dæmi: hún fór alveg eftir leiðbeiningunum |
|
|
|
| 16 |
|
| fara + fjarri | |
| frumlag: þágufall | | <þessu> fer fjarri | |
| það er langt frá því | | dæmi: því fer fjarri að við höfum gert eitthvað ólöglegt |
|
|
|
| 17 |
|
| fara + fram | |
| a | |
| frumlag: þágufall | | <nemandanum> fer fram | |
| nemandinn verður betri, nær betri árangri | | dæmi: skólanum hefur farið fram í alþjóðlegum samanburði |
|
| | b | |
| <útskriftin> fer fram <í stóra salnum> | |
| hún gerist þar, er haldin þar |
|
| | c | |
| meðan þessu fór fram | |
| meðan þetta gerðist, átti sér stað |
|
|
|
|
| 18 |
|
| fara + fram á | |
| fara fram á <kauphækkun> | |
| óska eftir, biðja um kauphækkun |
|
|
|
| 19 |
|
| fara + fram hjá | |
| <þetta> fer fram hjá <honum> | |
| hann tekur ekki eftir þessu, gefur því ekki gaum | | dæmi: það fór alveg fram hjá mér hvaða dag hann nefndi | | dæmi: það hefur vart farið fram hjá neinum að jólin nálgast |
|
|
|
| 20 |
|
| fara + fram úr | |
| a | |
| fara fram úr (bílnum) | |
| aka fram fyrir hann á veginum | | dæmi: það er bannað að fara fram úr hérna |
|
| | b | |
| <þetta> fer fram úr <mínum> björtustu vonum | |
| þetta er meira eða betra en ég gat vonað |
|
|
|
|
| 21 |
|
| fara + frá | |
| a | |
| fara frá | |
| færa sig, vera ekki fyrir | | dæmi: geturðu farið frá, ég þarf að komast inn |
|
| | b | |
| fara frá <henni> | |
| yfirgefa hana, t.d. eiginkonuna |
|
|
|
|
| 22 |
|
| fara + fyrir | |
| a | |
| fara fyrir <hópnum> | |
| vera leiðtogi eða málsvari hópsins | | dæmi: reyndasti maðurinn fór fyrir leiðangrinum |
|
| | b | |
| það fer <mikið> fyrir <ísskápnum> | |
| ísskápurinn er fyrirferðarmikill, plássfrekur |
| | það fer <lítið> fyrir <vilja til sátta> | |
| menn virðast ekki vera áfjáðir í sættir |
|
| | c | |
| það fór illa fyrir <henni> | |
| henni farnaðist illa, það gekk ekki vel hjá henni |
|
|
|
|
| 23 |
|
| fara + hjá | |
| a | |
| fara hjá sér | |
| verða skyndilega feiminn, vandræðalegur | | dæmi: hún fór hjá sér þegar hann horfði á hana |
|
| | b | |
| það fer ekki hjá <þessu> | |
| þetta hlýtur að vera eða gerast, þetta er óhjákvæmilegt | | dæmi: það fór ekki hjá því að sagan bærist út |
|
|
|
|
| 24 |
|
| fara + í | |
| a | |
| fara í <peysu> | |
| klæða sig í peysu | | dæmi: farðu nú í skóna, við ætlum út |
|
| | b | |
| fara í vinnuna | |
| | fara í <samkvæmi> |
| | c | |
| það fer <mikill tími> í <þetta> | |
| miklum tíma er varið, eytt í þetta | | dæmi: allur dagurinn fór í að gera hreint |
|
| | d | |
| <þessi hávaði> fer í mig | |
| hann veldur mér óþægindum, truflar mig |
| | <maturinn> fer <vel> í mig | |
| hann hefur ágæt áhrif á mig |
|
|
|
|
| 25 |
|
| fara + í kringum | |
| fara í kringum <lögin> | |
| notfæra sér glufur í löggjöfinni |
|
|
|
| 26 |
|
|
| 27 |
|
| fara + með | |
| a | |
| fara illa með <bílinn> | |
| gefa bílnum slæma meðferð |
| | fara vel með <hjólið> | |
| gefa hjólinu góða meðferð |
|
| | b | |
| fara með heilsuna | |
| eyðileggja heilsuna | | dæmi: hann fer með heilsuna ef hann heldur áfram að drekka |
|
| | c | |
| fara með <hana> <þangað> | |
| taka hana með sér þangað | | dæmi: hann fór með börnin í dýragarðinn | | dæmi: ég ætla að fara með stólinn til bróður míns |
|
| | d | |
| fara með <henni> <þangað> | |
| fara í fylgd, félagsskap með henni þangað | | dæmi: viltu fara með mér á listasafnið? |
|
| | e | |
| | f | |
| fara með <umboð ráðherra> | |
| vera með, hafa umboð hans |
|
| | g | |
| þarna fórstu með það | |
| sagt í tilsvari: þarna gekkstu of langt, þarna er vandi á höndum |
|
|
|
|
| 28 |
|
| fara + ofan af | |
| fara ekki ofan af <skoðun sinni> | |
| víkja ekki, hvika ekki frá skoðun sinni |
|
|
|
| 29 |
|
| fara + saman | |
| a | |
| <þetta tvennt> fer <vel> saman | |
| þetta tvennt hæfir hvort öðru, passar vel saman | | dæmi: húsgögnin í stofunni fara einstaklega vel saman | | dæmi: akstur og áfengi fer ekki saman |
|
| | b | |
| <þetta tvennt> fer saman | |
| þetta tvennt fylgist að | | dæmi: vændi og fíkniefni fara oft saman |
|
|
|
|
| 30 |
|
| fara + um | |
| a | |
| fara um <veginn> | |
| gera leið sína um veginn | | dæmi: fjölmargir ferðamenn fara um þjóðgarðinn |
|
| | b | |
| fara um koll | |
| falla úr lóðréttri stöðu í lárétta, detta á hliðina | | dæmi: blómavasinn fór um koll |
|
| | c | |
| það fer <vel> um <mig> | |
| ég hef það þægilegt, notalegt | | dæmi: það fór vel um okkur á hótelinu |
|
| | d | |
|
|
|
| 31 |
|
| fara + utan | |
| leggja af stað til útlanda |
|
|
| 32 |
|
| fara + úr | |
| fara úr | |
| taka af sér fötin, afklæðast |
| | fara úr <peysunni> | |
| afklæðast henni | | dæmi: gestir eru beðnir að fara úr skónum |
|
|
|
| 33 |
|
| fara + út | |
| a | |
| fara út | |
| leggja af stað til útlanda |
|
| | b | |
| fara út að borða | |
| | fara út að skemmta sér | |
| fara á ball, árshátíð o.þ.h. |
|
|
|
|
| 34 |
|
| fara + út í | |
| a | |
| fara út í <verslunarrekstur> | |
| ráðast í, hefja verslunarrekstur |
|
| | b | |
| fara út í <smáatriði> | |
| gera grein fyrir þeim, útskýra þau | | dæmi: það er ekki tími til að fara út í einstök atriði samningsins |
|
|
|
|
| 35 |
|
| fara + út úr | |
| fara <vel> út úr <viðskiptunum> | |
| fá góða niðurstöðu, útkomu úr þeim, hagnast á þeim | | dæmi: mörg fyrirtæki fóru illa út úr lántökum sínum |
|
|
|
| 36 |
|
| fara + við | |
| <skórnir> fara <vel> við <buxurnar> | |
| skórnir passa við buxurnar, eru í samræmi við þær |
|
|
|
| 37 |
|
| fara + yfir | |
| fara yfir <verkefnin> | |
| lesa og leiðrétta verkefnin | | dæmi: það þarf að fara aftur yfir útreikningana |
|
|
|
| 38 |
|
|
| 39 |
|
|
| farast |
| farinn |