Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

far no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 flutningur
 fá far með <honum>
 taka sér far með <lestinni>
 2
 
 skip, bátur
 3
 
 spor, farvegur, slóð
 far eftir <naglann>
  
orðasambönd:
 gera sér far um að <vera kurteis>
 
 reyna að ..., leitast við að ...
 hjakka í sama farinu
 
 vera alltaf við það sama, vera staðnaður
 það sækir í sama farið
 
 hlutirnir verða eins og þeir voru áður
 <hér hefur staðið kirkja> frá fornu fari
 
 ... frá fornri tíð
 <það er engin eigingirni> í fari <hans>
 
 ... í skapgerð, hátterni hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík