Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fang no hk
 
framburður
 beyging
 (opinn) faðmur, faðmfylli af e-u, t.d. heyi
 dæmi: hann kom inn með fangið fullt af bókum
 taka <hana> í fangið
 
 vefja henni að sér
  
orðasambönd:
 eiga fullt í fangi með <þetta>
 
 rétt svo ráða við þetta
 fá fang
 
 (um kindur og kýr) fá frjóvgun, fá fóstur
 færast <mikið> í fang
 
 taka að sér stórt verkefni
 hafa storminn í fangið
 
 lenda í andstreymi
 ljá ekki fangs á sér
 
 gefa ekki færi á sér, gefa ekki höggstað á sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík