Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

falskur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 óheiðarlegur, undirförull
 dæmi: mér fannst stjórnmálamaðurinn falskur í sjónvarpsviðtalinu
 2
 
 ekki ekta, gervi-
 dæmi: hún brosti fölsku brosi
 dæmi: það er falskur botn í ferðatöskunni
 falskar tennur
 
 gervitennur
 3
 
 (lag, hljóðfæri)
 sem ekki nær réttri tónhæð nótnanna
 dæmi: hljóðfærið er falskt
  
orðasambönd:
 sigla undir fölsku flaggi
 
 villa á sér heimildir, þykjast vera annar en maður er
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík