Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fallast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallast í faðma
 
 faðmast
 dæmi: þær féllust í faðma og kvöddust
 2
 
 fallast á <þetta>
 
 samþykkja þetta
 dæmi: hún féllst á að snæða með honum kvöldverð
 dæmi: borgaryfirvöld féllust á tillögur íbúanna
 3
 
 <mér> fallast hendur
 
 ég finn til uppgjafar, mér líst ekki á þetta
 dæmi: honum féllust hendur gagnvart heimaverkefninu
 falla
 fallinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík