Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fagur lo info
 
framburður
 beyging
 sem býr yfir fegurð, fallegur
 dæmi: fögur kona
 dæmi: útsýnið af fjallinu er einstaklega fagurt
  
orðasambönd:
 fögur fyrirheit
 
 falleg loforð
 fara fögrum orðum um <hana>
 
 tala fallega um hana
 lofa öllu fögru
 
 gefa fyrirheit um betrumbætur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík