Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fagnaður no kk
 
framburður
 beyging
 gleðskapur, veisla
 dæmi: þegar fyrirtækið átti afmæli var efnt til mikils fagnaðar
  
orðasambönd:
 vera hrókur alls fagnaðar
 
 vera áberandi kátur (t.d. í samkvæmi)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík