Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fagna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 gleðjast yfir (e-u), kætast vegna (e-s)
 dæmi: hún fagnaði föður sínum innilega
 dæmi: veislugestir fögnuðu nýju ári með kampavíni
 dæmi: ég fagna því að sumarið er í nánd
 dæmi: áheyrendur fögnuðu með lófataki
  
orðasambönd:
 eiga því láni að fagna að <hafa góða sjón>
 
 njóta þeirrar gæfu, vera svo heppinn
 dæmi: hjónin eiga því láni að fagna að þau eru bæði heilsuhraust
 fagnandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík