Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ég fn
 
framburður
 beyging
 persónufornafn
 (1. persóna eintala) sá eða sú sem talar eða skrifar hverju sinni
 dæmi: ég er búin með verkefnið mitt, en þú? - nei, ég er enn ekki búinn
 dæmi: ég skar mig á hnífnum
 dæmi: mig langar ekki til þess að lesa bókina
 dæmi: viltu rétta mér saltið?
 dæmi: mér leiðist þessi saga
 dæmi: ég skammast mín fyrir klaufaskapinn
  
orðasambönd:
 margur heldur mig sig
 
 fólk heldur (ranglega) að ég sé eða hagi mér eins og það sjálft
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík