Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyrnaskjól no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eyrna-skjól
 1
 
 breitt band til að bera um höfuð til að verja eyrun fyrir kulda
 [mynd]
 2
 
 spöng með hlífum yfir eyrun til að verjast hávaða eða kulda
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík