Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyrir no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 1/100 úr krónu
 2
 
 einkum í fleirtölu
 fé, peningar
 dæmi: áttu einhverja aura handa mér?
  
orðasambönd:
 eiga ekki grænan eyri
 
 eiga enga peninga
 horfa ekki í aurana
 
 hugsa ekki út í kostnaðinn
 lendur og lausir aurar
 
 jarðeignir og peningar
 spara eyrinn en kasta krónunni
 
 spara í því smáa en hafa ekki áhyggjur af miklum kostnaði
 vita ekki aura sinna tal
 
 vera óheyrilega ríkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík