Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyri no kvk
 
framburður
 beyging
 landræma sem skagar út í á eða sjó
  
orðasambönd:
 vinna á eyrinni
 
 vinna sem hafnarverkamaður, t.d. við uppskipun
 <þá varð mér ljóst> hvernig kaupin gerast á eyrinni
 
 ... hvernig hlutirnir fara fram í rauninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík