Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyðilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eyði-legur
 1
 
 sem er auður að sjá, gróðurlaus og berangurslegur
 dæmi: nyrsti hluti skagans er gróðurlaus og eyðilegur
 2
 
 tómlegur, mannlaus
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík