Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyðileggjast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eyði-leggjast
 form: miðmynd
 verða fyrir miklu tjóni, skemmast mikið
 dæmi: buxurnar eyðilögðust í þvotti
 dæmi: naglalakkið eyðileggst ef þú snertir það
 eyðileggja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík