Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 þurrkast út, eyðileggjast
 dæmi: verksmiðjan eyddist í eldi
 2
 
 verða að engu, hverfa
 dæmi: efnið eyðist á fjórum dögum
 dæmi: peningarnir eyddust hratt
 dæmi: fordómarnir hafa smám saman eyðst
 eyða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík