Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 láta (e-ð) hverfa, fjarlægja, eyðileggja (e-ð)
 dæmi: spritt eyðir bakteríum
 dæmi: gosaskan hefur eytt miklum gróðri
 dæmi: ég eyddi öllum grunsemdum hennar
 dæmi: það þarf að eyða þessari óvissu
 dæmi: hann eyðir öllum tölvupósti sem hann fær
 (láta) eyða fóstri
 eyða borgina
 
 (með þolfalli í eldra máli)
 leggja borgina í rúst
 dæmi: eldgosið eyddi tvær borgir í Rómaveldi
 2
 
 nota (peninga), taka af (peningum eða öðru)
 dæmi: hann eyddi næstum engum peningum í ferðinni
 dæmi: hún eyðir miklu í föt
 dæmi: bílinn eyðir miklu bensíni
 3
 
 láta tímann líða, verja tímanum
 dæmi: hún eyddi síðdeginu á kaffihúsi
 dæmi: hann hefur þurft að eyða ævinni í hjólastól
 dæmi: við eyddum tímanum við lestur skáldsagna
 4
 
 eyða talinu
 
 stöðva talið, umræðuna
 eyðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík