Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyða no kvk
 
framburður
 beyging
 e-ð sem vantar í e-ð, t.d. texta, gat
 dæmi: það er eyða í handritinu á bls. 12
 dæmi: gættu þess að skilja eftir eyðu fyrir dagsetninguna
 fylla í eyðurnar
 
 dæmi: vísindindamenn þurfa að fylla í ýmsar eyður
 geta í eyðurnar
 
 giska á það sem á vantar
 dæmi: hún sagði mér ekki alla söguna svo að ég varð að geta í eyðurnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík