Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

extra ao/lo
 
framburður
 óformlegt
 1
 
 að auki, aukalega
 dæmi: hún segist fá extra orku á sumrin
 dæmi: við borgum extra fyrir drykkina
 dæmi: pantaðu eina extra pitsu
 2
 
 til áherslu: mjög
 dæmi: við pöntuðum extra stóran leigubíl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík