Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erindi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málaleitan, tilmæli, skrifleg eða munnleg, málarekstur
 bera upp erindið
 eiga erindi við <hana>
 ganga erinda <yfirvaldanna>
 gera sér erindi <þangað>
 <koma til borgarinnar> í <leynilegum> erindum
 2
 
 stutt ræða eða greinargerð um tiltekið efni flutt á fundi eða í útvarp
 dæmi: tveir sérfræðingar fluttu erindi um fjármál
 3
 
 einstök vísa í kvæði
  
orðasambönd:
 hafa ekki erindi sem erfiði
 
 ná ekki árangri þrátt fyrir mikla fyrirhöfn
 <þessi boðskapur> á erindi til <okkar>
 
 við höfum gott af því að heyra þetta
 <hann, hana> þrýtur/þraut erindið
 
 hann gafst upp, missti þrekið til að halda áfram
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík