Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erindagerðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: erinda-gerðir
 viðfangsefni eða málaleitan sem einhver annast fyrir sjálfan sig (eða annan)
 dæmi: ég veit ekki í hvaða erindagerðum hann var í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík