Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erfiður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ekki auðveldur, fullur af vandræðum og hindrunum
 dæmi: prófið í gær var mjög erfitt
 eiga erfitt með <svefn>
 eiga erfitt uppdráttar
 
 geta ekki notið sín, fá ekki tækifæri til að njóta sín
 dæmi: blómin eiga erfitt uppdráttar á bersvæði
 dæmi: söngkonan stefndi að heimsfrægð en hefur átt erfitt uppdráttar
 það er erfitt að <komast yfir ána>
 <ferðalagið> var <honum> erfitt
 <málið> er erfitt viðureignar
 2
 
  
 ekki þægilegur í samskiptum
 dæmi: drengurinn er mjög erfitt barn
 vera erfiður viðfangs/viðureignar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík