Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erfiðleikar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: erfið-leikar
 erfitt ástand, slæmt gengi málefna
 dæmi: erfiðleikarnir virtust engan enda ætla að taka
 eiga í erfiðleikum
 eiga við erfiðleika að etja
 sigrast á erfiðleikunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík