Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erfðavenja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: erfða-venja
 siður sem hefur haldist óbreyttur í marga ættliði
 dæmi: flestir ættflokkarnir héldu tryggð við erfðavenjur sínar og lifnaðarhætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík