Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurvinna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-vinna
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 vinna notað efni til nýrrar notkunar
 dæmi: fyrirtækið endurvinnur plastumbúðir
 2
 
 vinna eða gera (e-ð) aftur
 dæmi: þeir hafa endurunnið öll lögin á plötunni
 endurunninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík