Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurvarp no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-varp
 1
 
 það þegar ljós (eða aðrar bylgjur) varpast af hlut
 dæmi: lítið endurvarp ljóss er frá svörtum hlutum
 dæmi: endurvarp hljóðbylgna frá sjávarbotni
 2
 
 móttaka og útvörpun á ljósvakaefni (útvarps og sjónvarps)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík