Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurupptaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-upptaka
 lögfræði
 1
 
 upptaka máls til nýrrar meðferðar eftir að dæmt hefur verið í því
 2
 
 mál sem tekið hefur verið til dóms, en ekki dæmt í, er aftur tekið til meðferðar við þann dómstól.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík