endurskoða
so
ég endurskoða, við endurskoðum; hann endurskoðaði; hann hefur endurskoðað
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: endur-skoða | | fallstjórn: þolfall | | 1 | |
| meta (e-ð) aftur | | dæmi: það þarf að endurskoða lög um erlenda fjárfesta | | dæmi: yfirvöld hafa endurskoðað staðsetningu nýja spítalans | | dæmi: stofnunin endurskoðaði verðbólguspár sínar |
| | 2 | |
| ganga frá reikningsskilum og bókhaldi fyrirtækis, stofnunar eða félags |
|
|