Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurreisn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-reisn
 1
 
 það að e-ð rís upp aftur, kemur sterkt inn
 dæmi: þau vinna að endurreisn gosbrunnsins á torginu
 2
 
 stefna í listum í Evrópu frá um 1400-1600 sem var innblásin af hugmyndum fornaldar
 dæmi: myndin var máluð á tíma endurreisnarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík