Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-ómur
 1
 
 endurkast hljóðs, bergmál
 2
 
 það að éta upp ummæli annars
 dæmi: skoðanir hans eru endurómur af því sem pabbi hans segir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík