enduróma
so
ég enduróma, við endurómum; hann endurómaði; hann hefur endurómað
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: endur-óma | | fallstjórn: þolfall | | 1 | |
| endurkasta (hljóði), endurkastast | | dæmi: fjöllin endurómuðu hróp mitt | | dæmi: fótatakið endurómaði á marmaragólfinu |
| | 2 | |
| heyrast aftur, láta (e-ð) heyrast aftur, endurtaka | | dæmi: flokksblaðið endurómar þetta sjónarmið |
|
|