endurhæfa
so
ég endurhæfi, hann endurhæfir; hann endurhæfði; hann hefur endurhæft
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: endur-hæfa | | fallstjórn: þolfall | | 1 | |
| koma líkamanum aftur í gott ástand eftir veikindi eða slys | | dæmi: stofnunin endurhæfir fólk sem hefur lent í slysum |
| | 2 | |
| koma manni á rétta braut eftir óreglu eða afbrotaferil | | dæmi: starfsemin felst í því að endurhæfa áfengissjúklinga |
|
|