endurgreiða
so
ég endurgreiði, hann endurgreiðir; hann endurgreiddi; hann hefur endurgreitt
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: endur-greiða | | fallstjórn: þolfall | | greiða (e-ð) aftur, til baka | | dæmi: hann ætlar ekki að endurgreiða lánið | | dæmi: búðin hefur endurgreitt gölluðu vöruna | | fá <þetta> endurgreitt | |
| dæmi: hún fær ferðakostnaðinn endurgreiddan |
|
|