Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

elta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 veita (e-m) eftirför, hlaupa á eftir (e-m)
 dæmi: ég elti hana inn í bíósalinn
 dæmi: lögreglan elti hann á bílnum
 dæmi: veiðimennirnir eltu hreindýrin
 elta <hann> á röndum
 
 elta hann sleitulaust
 elta <hana> uppi
 
 elta hana og ná henni
 dæmi: búðarmaðurinn elti þjófinn uppi
 2
 
 hnoða (e-ð) milli handanna
 eltast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík