Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eiginleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eigin-leiki
 atriði sem einkennir mann, hlut eða fyrirbæri
 dæmi: þessi málmur hefur sérstaka eiginleika
 dæmi: kettir hafa þann eiginleika að sjá í myrkri
 dæmi: hennar besti eiginleiki er hlýleg framkoma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík