eftirlátur
lo
hann er eftirlátur, hún er eftirlát, það er eftirlátt; eftirlátur - eftirlátari - eftirlátastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: eftir-látur | | | sem lætur mikið eftir einhverjum, lætur undan e-m | | | vera <honum> eftirlátur | | |
| | dæmi: afi var okkur krökkunum alltaf mjög eftirlátur |
| | | vera eftirlátur við <hana> | | |
| | dæmi: mér finnst hún of eftirlát við son sinn |
|
|