Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bæði - og st
 
framburður
 samtenging, fleyguð aðaltenging, notuð með tveimur hliðskipuðum liðum til að tákna e-s konar jafngildi þeirra
 dæmi: hann á bæði íbúð og sumarbústað
 dæmi: hún er bæði lagleg og skemmtileg
 dæmi: hann bjó bæði til matinn og þvoði upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík