Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brölt no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hreyfingar með fyrirgangi
 dæmi: stöðugt brölt hans hélt vöku fyrir henni
 2
 
 vafstur, umstang
 dæmi: hernaðarbrölt stórveldanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík