Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ranghali no kk
 beyging
 orðhlutar: rang-hali
 langur, krókóttur gangur eða afkimi
 (einnig rangali)
 dæmi: við fylgdum honum eftir um ranghala kjallarans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík